Wok to walk er komið til Íslands! Núna opið í Hafnarfirði!
Wok to Walk er alþjóðleg keðja af asískum veitingastöðum sem býður uppá wok eldaða rétta sem við eldum á nokkrum mínútum eftir þinni pöntun.
Komdu og prófaðu Pad Thai, Yakisoba, Drunken Noodles og aðra klassíska asíska réttu eða settu saman þinn uppáhaldsrétt.
PANTA NÚNAWok to walk er komið til Íslands! Núna opið í Hafnarfirði!
Wok to Walk er alþjóðleg keðja af asískum veitingastöðum sem býður uppá wok eldaða rétta sem við eldum á nokkrum mínútum eftir þinni pöntun.
Komdu og prófaðu Pad Thai, Yakisoba, Drunken Noodles og aðra klassíska asíska réttu eða settu saman þinn uppáhaldsrétt.
PANTA NÚNAVinsælar Wok skálar
Uppruni matarins okkar.
Núðlur frá bestu framleiðendum Asíu, okkar eigin Wok to walk sósur ásamt grænmeti frá Hollt & Gott, kjúklingi frá Matfugli og kjöti frá Esju er undirstaðan í okkar wok réttum.
Ofnæmisvaldar
Við tökum heilsu þína mjög alvarlega. Þess vegna leggjum við mikla áherslu á gagnsæi varðandi ferlið okkar. Þú finnur allar upplýsingar um ofnæmisvalda á Wok to Walk hér.